Það er allt á floti alls staðar,
ekkert nema sjór, en segðu mér
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
Nú er svalt á sjó, sjaldan fæ ég næturró
við stýrið ég stend og hugsa heim nú
Hér er allt á floti alls staðar,
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
Ég sigl’ um heimsins höf,
Lít ég Grænlands fjöll og Grikklands storð
Allt á floti alls staðar,
en ekkert til að drekka, segðu mér
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
Það er kátt í hverri höfn,
hirðum ekki um hallir né söfn
Í farmanns æðum ólgar blóðið ört
hvort björt er mey eða svört.
Já það er allt á floti alls staðar,
ekkert nema hú hú húllum hæ
En sá glaumur aldrei glepur mig,
sjá landið rís úr haf’á ný
Í nótt verður leikið og dansað dátt
Það er allt á floti alls staðar,
þó ekki nema tíu tíma stím
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
við kossa blíða og ástareld
Bæði gleymum við stund og stað
Það er allt á floti alls staðar,
ekkert nema hú hú húllum hæ
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
D
A7
D7
G
A
D#
A#
G#
A#7
D#7
E
B
E7
B7