Allt er í lagi

E
A
E
B
E
E
Þú stendur á fætur og kíkir á daginn.
E
Þú kveikir á fréttum og þá segir gæinn:
A
“Hörmungar, ofbeldi, jörðin að deyja,
E
allt fer til andskotans verð ég að segja.”
B
Sem betur fer finnur þú takkann á ný.
E
Þessum heimsendaspámanni gefur þú frí.
E
B
E
Í bolla fer kaffi svo stígur þú út
E
og lítur á heiminn og hrekkur í kút.
A
Allt er i orden og fínasta lagi.
E
Þvílíkur lygari var þessi gæi.
B
Jörðin er lifandi og ekkert í móðu.
E
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
A
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
B
Jörðin er lifandi og ekkert í móðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
E
A
E
B
E
E
Á stúfanna ferðu og röltir um bæinn.
E
Var ertu um þig því hvað sagði gæinn?
A
Hörmungar, ofbeldi allt út um allt.
E
Lífið svo hræðilegt, brútal og kalt.
B
Þú hlýtur að lenda í mjög slæmum málum.
E
En bærinn er fullur af frábærum sálum.
E
Allir svo liðlegir, ljúfir og vænir.
E
Hjálplegir, góðir og engin þig rænir.
A
Engin með ofbeldi, engin með ves.
E
Frá innstu byggðinni og langt út á nes.
B
Spékoppar birtast í kinnunum rjóðu.
E
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
A
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
B
Spékoppar birtast í kinnunum rjóðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
E
A
E
B
E
E
A
E
B
E
E
Ég er með þér og þú ert með mér.
E
Allt er í sóma og fjörið er hér.
A
Ég er með þér og þú ert með mér.
E
Allt er í sóma og fjörið er hér.
B
Hættum að hlusta á fréttirnar óðu.
E
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
A
Allt er í lagi, allt er í góðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
B
Hættum að hlusta á fréttirnar óðu.
E
(Allt er í lagi, allt er í góðu.)
E
A
E
B
Hættum að hlusta á fréttirnar óðu!
E
E
Allt er í lagi, allt er í góðu!

B

A

E