Amma og draugarnir

A
Hún amma mín gamla
D
lá úti í gljúfri.
A
Dimmt var það gljúfur
B7
E7
og draugalegt mjög.
A
En amma mín mælti,
D
A
og útaf hún hallaði sér:
D
A
“Ég læt engan svipta mig svefni í nótt;
E7
A
E7
A
sama hver draugurinn er.”
A
Kom þar hún Skotta
D
Með skotthúfu ljóta.
A
Tönnum hún gnísti,
B7
E7
Glotti og hló
A
En amma mín mælti,
D
A
og útaf hún hallaði sér:
D
A
“Ég læt engan svipta mig svefni í nótt;
E7
A
E7
A
sama hver draugurinn er.”
A
Kom þar hann Móri
D
á mórauðri treyju,
A
Ofan sitt höfuð
B7
E7
Af hálsinum tók.
A
En amma mín mælti,
D
A
og útaf hún hallaði sér:
D
A
“Ég læt engan svipta mig svefni í nótt;
E7
A
E7
A
sama hver draugurinn er.”
A
Kom þar hann Glámur
D
Með glyrnurnar rauðar.
A
Kurteislegt ekki
B7
E7
Var augnaráð hans.
A
En amma mín mælti,
D
A
og útaf hún hallaði sér:
D
A
“Ég læt engan svipta mig svefni í nótt;
E7
A
E7
A
sama hver draugurinn er.”
A
Kom þar einn boli,
D
Kenndur við Þorgeir,
A
Æstur í skapi
B7
E7
Og öskraði hátt.
A
En amma mín mælti,
D
A
og útaf hún hallaði sér:
D
A
“Ég læt engan svipta mig svefni í nótt;
E7
A
E7
A
sama hver draugurinn er.”
A
Loks kom hann afi
D
Að leita að ömmu.
A
“Æ ertu hér,” sagði ‘ann,
B7
E7
“Elskan mín góð.”
A
En amma mín mælti,
D
A
og útaf hún hallaði sér:
D
A
“Ég læt engan svipta mig svefni í nótt;
E7
sama hver draugurinn,
A
E7
A
sama hver draugurinn er.”

B7

E7

D

A