Ást við fyrstu sýn

E
B
Það var sumarnótt við gengum saman tvö,
F~m
A
eftir dansleik niður að tjörn og sestum niður.
G
E
Þú varst mín ást við fyrstu sýn.
A6~E
Syntu endur til og frá
B
og við horfum þögul á.
E
B
Hvað við sátum lengi man ég ekki lengur
F~m
A
en yfir bænum ríkti undarlegur friður.
G
E
Þú varst mín ást við sýn.
A6~E
Sérhver hugsun gekk úr skorðum
B
og við eyddum engum orðum.
E
Já þú varst ást við fyrstu sýn,
A6~E
áfeng eins og draumavín.
E
B
Er við gengum burtu bæði,
F~m
A
til að eiga saman stund í betra næði,
F~m
A
B
okkur skipti engu máli heimsins gæði.
E
Já þú varst ást við fyrstu sýn
F~m
A
E
B
E
áfeng eins og víííín, já vín.
B
Aahhhh, Aahhhh, Aahhhh, Aahhhh,
E
B
Er við sátum heima og hlustuðum á fóninn,
F~m
A
fannst mér sem ég hefði þekki þig alla ævi,
G
E
sem Rómeo og Júlía.
A6~E
Og við áttum eina sál,
B
skildum orðlaust tungumál.
E
Já þú varst ást við fyrstu sýn,
A6~E
áfeng eins og draumavín.
E
B
Er við gengum burtu bæði,
F~m
A
til að eiga saman stund í betra næði,
F~m
A
B
okkur skipti engu máli heimsins gæði.
E
Já þú varst ást við fyrstu sýn
F~m
A
E
áfeng eins og víííín, já vín.
E
Já þú varst ást við fyrstu sýn,
F~m
áfeng eins og draumavín.
E
ást við fyrstu sýn,
F~m
áfeng eins og draumavín.
E
ást við fyrstu sýn
F~m
A
E
B
E
áfeng eins og víííín, já vín.

A

G

E

B

F~m