Ástfangin í þér (Þjóðhátíðarlag 2006)

C
C
Fyrst kom vetur svo kom vor
F
C
Örstutt sumar, aftur haust
G
Mér fannst ég alltaf vera að stíga í sömu spor
C
C7
Þegar þú komst inn í líf mitt
F
C
sólin gegnum skýin braust
G
C
F~C
C
Til að breyta mínu lífi þurfti þor
C
Margir arka æviveginn
F
C
eins og lest fer um sitt spor
G
Aðra hristir lífið eins og lítið strá
C
C7
G
C
Sumar yfirgefa alltof snemma æsku sinnar vor
G
C
F~C
C
Aðrar aldrei sína draumaprinsa fá
Am
Em
F
Þegar allt á verri veginn fer
C
Am
Vindur stendur beint í fang á mér
G
Get ég alltaf fundið skjól hjá þér
C
C7
Bros þitt leiðarljós til mín
F
C
Við öll leiðindi er ég laus
G
C
Ástfangin í þér upp fyrir haus
Am
Em
F
C
Am
G
C
C7
Bros þitt leiðarljós til mín
F
C
Við öll leiðindi er ég laus
G
C
F~C
C
Ástfangin í þér upp fyrir haus
C
C
Þetta sumar bráðum liðið
F
C
Aftur kemur haustið svalt
G
Sumarylurinn er enn í hjarta mér
C
C7
Og hann hitar mig í vetur
F
C
Sama hvað það verður kalt
G
C
F~C
C
Hamingjan er stundum þar sem ástin er.
Am
Em
F
Þegar allt á verri veginn fer
C
Am
Vindur stendur beint í fang á mér
G
Get ég alltaf fundið skjól hjá þér
C
C7
Bros þitt leiðarljós til mín
F
C
Við öll leiðindi er ég laus
G
C
F~C
C
Ástfangin í þér upp fyrir haus
Am
Em
F
C
Am
G
C
C7
Bros þitt leiðarljós til mín
F
C
Við öll leiðindi er ég laus
G
C
F~C
C
Ástfangin í þér upp fyrir haus
G
C
F~C
C
Ástfangin í þér upp fyrir haus
G
C
Ástfangin í þér upp fyrir haus

G

C7

Em

F~C

Am

C

F