C
C7
Hlýddu með mér á lagið ljúfa,
F
Dm
það sem leikið var þessi kvöld
G7
þegar sólmánaðar seiðandi dýrð
C
G7
í sálunum hafði völd.
C
C7
Er við dillandi dragspils óma
F
Dm
slógu draumlyndu hjörtun ótt
G7
C
C7
marga hlýja, fagra, höfuga sumarnótt.
F
Þá með lífsþrá í ungum augum
C
steig hér æskan sinn létta dans
D7
og svo örlynd og dreymin,- dálítið feimin
G
G7
dreymd’ um sinn fyrsta sjans.
C
C7
Þegar spilað var lagið ljúfa
F
Dm
stundum laumaðist kinn að kinn,
G7
C
þarna fann mörg dísin draumaprinsinn sinn.
C
C7
Og í skógarins friðarfaðmi,
F
Dm
þar sem fegurð og yndi býr
G7
bæði laut og bali lokkandi buðu
C
G7
ljúfustu ævintýr.
C
C7
Þá var hvíslað í eitthvert eyra:
F
Dm
“Komdu elskan, og fylgdu mér,
G7
C
C7
ég vil dvelja þessa draumfögru nótt með þér”.
F
Já – með lífsþrá í ungum augum
C
steig hér æskan sinn létta dans
D7
og svo örlynd og dreymin,- dálítið feimin
G
G7
dreymd’ um sinn fyrsta sjans.
C
C7
Þegar spilað var lagið ljúfa
F
Dm
stundum laumaðist kinn að kinn,
G7
C
þarna fann mörg dísin draumaprinsinn sinn.
C
C7
Ennþá hljómar það, lagið ljúfa,
F
Dm
sem hér leikið var marga nótt
G7
og þar enn má finna örlítið blik
C
G7
af æskunni er leið svo fljótt.
C
C7
Aftur lifnar í gömlum glæðum
F
Dm
sem er gaman að blása í,
G7
C
C7
gömul ævintýri upprifja má á ný.
F
Er með lífsþrá í ungum augum
C
steig hér æskan sinn létta dans,
D7
og svo örlynd og dreymin, dálítið feimin
G
G7
dreymdi um sinn fyrsta sjans.
C
C7
Inn í skógarins leynilundi
F
Dm
stundum laumast þá hugurinn
G7
C
því þar fann mörg dísin draumaprinsinn sinn.
C7
D7
Dm
C
G
G7
F