Baráttusöngur Barnanna

C
Dm
Rísum á fætur, rennum upp jökkum
Em
F
af ranglæti komin með lengst upp í háls
C
Dm
því að Ísland er stappfullt af allskonar krökkum
Em
F
C
sem öll hafa heilmikið til síns máls!
C
Dm
Já, rísum á fætur og hávaða höfum
Em
F
því heilmikil áhrif hvert barn getur haft
C
Dm
svo við lyftum upp skiltum með krotuðum kröfum
Em
F
C
— komum öll saman og rífum kjaft!
C
Dm
Við viljum fæði, við viljum klæði
Am
G
við viljum húsa   skjól!
C
Dm
Við viljum næði, við viljum fræði
Am
G
og fleiri jól!
C
Dm
G
Réttlætiskenndin þá vex og vex.
Em
F
Við viljum frið á jörð — og meira kex!
Em
F
Við viljum frið á jörð — og meira kex!
G
C
Og það strax!
Db
Ebm
Fm
Gb
Db
Ebm
Fm
Gb
Db
Db
Ebm
Rísum á fætur, reisum upp fána
Fm
Gb
réttlæti viljum við tafarlaust ná.
Db
Ebm
því að veröldin okkar er við það að skána
Fm
Gb
Db
— við þurfum bara að hjálpa smá!
Db
Ebm
Við viljum fæði, við viljum klæði
Bbm
Ab
við viljum betri kjör!
Db
Ebm
Við viljum gæði, við viljum flæði
Bbm
Ab
og meira fjör!
Db
Ebm
Ab
Byltingarandinn þá rís og rís.
Fm
Gb
Við viljum frið á jörð — og meiri ís!
Fm
Gb
Við viljum frið á jörð — og meiri ís!
Ab
Db
Og það strax!
Db
Ebm
Við viljum fæði, við viljum klæði
Bbm
Ab
við viljum fá sí    ma!
Db
Ebm
Við viljum bæði að allir græði
Bbm
Ab
og skjátíma!
Db
Ebm
Ab
Baráttuþrekið þá vex og vex.
Fm
Gb
Við viljum frið á jörð — og meira kex!
Fm
Gb
Við viljum frið á jörð — og meira kex!
Ab
Db
Og það strax!

Ebm

Am

F

G

Db

Em

Fm

Bbm

Gb

Dm

Ab

C