Dm
Am
Lítið barn í palestínu
G
Am
Skelfur undir rúmi sínu
Dm
Am
himnar loga, nötra um nætur
G
Am
springa í tætlur barnsins rætur
Dm
Am
Við byssukvelli stjarfur fraus hann
G
Am
kúlan gerð’ann móðurlausan
Dm
Am
blóðug tár og sárar hendur
G
Am
í svarta myrkri einn hann stendur
Dm
Am
Dauðinn glefsar í hverju skrefi
G
Am
í huga hans er sorg og efi
Dm
Am
sturlast hjartað við sérhvert slag
G
Am
mun hann líta nýjan dag.
Dm
Am
Hver andardráttur sem hann tekur
G
Am
nýja hræðslu upp hann vekur
Dm
Am
þessu stríði mun því linna
G
Am
öruggt skjól er hvergi að finna
Dm
Am
Lítill drengur í palestínu
G
Am
tapað hefur lífi sínu
Dm
Am
móðurfaðmin fundið hefur
G
Am
í hennar fangi vært hann sefur.
Dm
G
Am