Berrössuð á tánum

D
Em7
Sumarið er komið, sælt og blítt;
G
A7
við sitjum hér úti á túni.
D
A~C~
Bm
D7~A
Fuglarnir kvaka og flest er nýtt
G
A7
D
og fáni er dreginn að húni.
D7
G
D
Við erum berrössuð, berrössuð
G
E~G~
A7
berrössuð á      tánum
Em7
A7
Dmaj7
D~dim7
hópur af kátum krökku      m
Em7
A7
D
sem kunna’ að leika sér.
D
Em7
Lækurinn streymir um laut og mel
G
A7
og liðast svo niður að ánni.
D
A~C~
Bm
D7~A
Við skríðum á bakkanum, skoðum allt vel
G
A7
D
og skrifum í drullu með tánni.
D7
G
D
Við erum berrössuð, berrössuð
G
E~G~
A7
berrössuð á      tánum
Em7
A7
Dmaj7
D~dim7
hópur af kátum krökku      m
Em7
A7
D
sem kunna’ að leika sér.
D
Em7
Margt er nú skrítið og moldin blaut
G
A7
er mjúk eins og deig í pakka.
D
A~C~
Bm
D7~A
Nú baka ég köku og bý til graut
G
A7
D
og býð þér svo kannski að smakka.
D7
G
D
Við erum berrössuð, berrössuð
G
E~G~
A7
berrössuð á      tánum
Em7
A7
Dmaj7
D~dim7
hópur af kátum krökku      m
Em7
A7
D
sem kunna’ að leika sér.
D
Em7
Á Íslandi höfum við okkar lag
G
A7
og allir syngja hér sama.
D
A~C~
Bm
D7~A
Það veltur á ýmsu hvern virkan dag
G
A7
D
að verði nú framvegis gaman.
D7
G
D
Við erum berrössuð, berrössuð
G
E~G~
A7
berrössuð á      tánum
Em7
A7
Dmaj7
D~dim7
hópur af kátum krökku      m
Em7
A7
D
sem kunna’ að leika sér.

Em7

E~G~

G

D7

D

Bm

A~C~

Dmaj7

A7

D~dim7

D7~A