Bimbó

D
Bimbó, Bimbó, hvaða læti hí og hæ.
A
D
Bimbó, Bimbó, en sú kæti sí og æ
D
G
Bimbó, Bimbó, daginn út og inn
A
D
Bærist hlátur þinn og hopp og hí og bí og bæ
D
G
E7
A
D
Bimbó hann er býsna smár með bros á vör og hrokkið hár.
D
G
E7
A
D
Hann er öllum undur kær, þó einkum er hann hlær.
A
Heiður svipur hans, hlátur, söngur, dans, mjúkt er hann það kann
E7
A
Hann á sér hugðarmál, helgar þau líf og sál, og elskar alls kyns prjál.
D
Bimbó, Bimbó, hvaða læti hí og hæ.
A
D
Bimbó, Bimbó, en sú kæti sí og æ
D
G
Bimbó, Bimbó, daginn út og inn
A
D
Æi sami svipur þinn og hopp og hí og bí og bæ
D
A
D
G
A
D
D
G
E7
A
D
Bimbós augu eru blá, með æsku ljósan mokk
D
G
E7
A
D
Og þau ljóma alltaf skært, sé honum gefið gott
A
Sætabrauð og súkkulað, sá kann að meta það
E7
A
Allir krakkar elta hann og æp’á þann litla mann.
D
Bimbó, Bimbó, gefðu okkur gotterí
A
D
Bimbó, Bimbó, græddir þú í lotterí
D
G
Bimbó, Bimbó, fékkstu gott á ný
A
D
Og þá ómar hlátur hans og okkar litla Bimbó manns
D
Bimbó, Bimbó,
A
D
Bimbó, Bimbó,
D
G
A
D
Bimbó, Bimbó,
D
G
E7
A
D
Ærslabelgur er hann víst, og látast kann og snýst.
D
G
E7
A
D
Þó enn sé hann í lofti lár, í leikjum er hann knár.
A
Daginn út og daginn inn, dundar hann við bílinn sinn
E7
A
Krakkarnir sem ‘er í kring, þeir krakkar slá um hann hring.
D
Bimbó, Bimbó, hvaða læti hí og hæ.
A
D
Bimbó, Bimbó, en sú kæti sí og æ
D
G
Bimbó, Bimbó, daginn út og inn
A
D
Æi sami hlátur þinn og hopp og hí og bí og bæ
D
A
D
Bimbó, Bimbó, bimbó, Bimbó, bimbó,

A

D

E7

G