C
Bimbó, Bimbó.
G7
Bimbó, Bimbó.
C
Græddir þú í stórbingó?
F
Daginn út og inn
G7
lætur eins og jólatré,
C
með asnaskap og húllumhæ.
C
F
Bimbós eyra annað nær
G7
C
alveg niður á tær.
F
Eflaust fengi hann oftar kvef
G7
C
ef hann hefði nef.
C
F
Beinakex og beljuspað
G7
C
hann bestan telur mat.
F
Ef hann fær sér bjútíbað
G7
C
hann brúkar vaskafat.
C
Bimbó, Bimbó.
G7
Bimbó, Bimbó.
C
Græddir þú í stórbingó?
F
Daginn út og inn
G7
lætur eins og jólatré,
C
með asnaskap og húllumhæ.
C
F
Bimbó karlinn komst víst á
G7
C
kvennafar í gær.
F
Hún ekkja var af einsemd þreytt
G7
C
og ekki sá víst neitt.
C
F
Úr þessu varð ekki baun
G7
C
og nú Þykir sýnt,
F
að nefið aulans ekki sé
G7
C
það eina sem er týnt.
C
Bimbó, Bimbó.
G7
Bimbó, Bimbó.
C
Græddir þú í stórbingó?
F
Daginn út og inn
G7
lætur eins og jólatré,
C
með asnaskap og húllumhæ.
G7
C
F