Blakkur (Reiðmen vindanna)

Ab
Bb
Eb
Ab
Eb
Cm
Fm
Cm
Fm
Bb
Cm
Cm
Fm
Cm
Ég vaknaði fyrir viku síðan
Fm
Cm
er vetrarnóttin ríkti hljóð
Fm
Cm
og sá þar standa Blakk minn brúna
Fm
Bb
Cm
í bleikri þorra mánans glóð.
Ab
Bb
Eb
Svo reyst´ann allt    í einu höfuð
Ab
Eb
Cm
með opinn flipann og hneggjaði hátt
Fm
Cm
og tók síðan stökk með strok í augum
Fm
Bb
Cm
og stefndi heim í norður átt.
Cm
Fm
Cm
Sú leið er erfið gamli garpur.
Fm
Cm
Þú getur ei sigrað þau reginfjöll
Fm
Cm
þó stælt sé þín bringa og fætur fimir
Fm
Bb
Cm
þín frægðar saga senn er öll.
Ab
Bb
Eb
Á grýttum mel     þar sem geisar stormur
Ab
Eb
Cm
með grimdar frost og hríðarkóf
Fm
Cm
ég sé hvar þú liggur klárinn kaski
Fm
Bb
Cm
með klakaðar nasir og sprunginn hóf.
Ab
Bb
Eb
Ab
Eb
Cm
Fm
Cm
Fm
Bb
Cm
Cm
Fm
Cm
Þú skildir mig einan eftir Blakkur.
Fm
Cm
Nú enginn vinur dvelst mér hjá
Fm
Cm
og enginn hlustar á mitt elli   raus
Fm
Bb
Cm
um æskustöðvar þar norðurfrá.
Ab
Bb
Eb
En í brjósti mínu býr eirðarleysi,
Ab
Eb
Cm
eykur og magnar sína glóð.
Fm
Cm
Mitt úlfgráa höfuð hátt ég reisi
Fm
Bb
Cm
og held í norður í þína slóð.
Fm
Cm
Fm
Cm
Fm

Ab

Bb

Eb

Cm

Fm