Bláu augun þín blika djúp og skær,
lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær,
þó að liggi leið mín um langan veg
aldrei augnanna þinna eldi gleymi ég.
Þau minna’ á fjallavötnin fagurblá,
Bláu augun þín blika djúp og skær,
lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær,
lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær
C
Em
G7
Bb
F
Am
Dm
G
D7
D
A
Abmaj7
Dbmaj7
Gm7
Cmaj7