Bleikur og blár

Em
Ég elska þegar þú
G
Baðar þig í athygli
Cmaj7
Því ég veit að við
G
Munum eiða saman nóttinni
Em
En það sem sést í ljósunum
G
Bara hluti af heildinni
Cmaj7
Já ég þekki öll þín leyndarmál
G
Hvíslar þeim að mér undir sænginni
Em
C
G
Já – Himininn er bleikur og blár
C
Am
Em
Og við verðum hvort að öðru innan frá
C
G
En hver er munurinn á líkama og sál
Em
C
G
Þegar bæði vil ég þig í þúsund ár
Em
C
G
Já – Himininn er bleikur og blár
C
Am
Em
Og við verðum hvort að öðru innan frá
C
G
En hver er munurinn á líkama og sál
Em
C
G
Þegar bæði vil ég þig í þúsund ár
Em
Þú fannst mig í rökkrinu ráfandi leitandi
G
Logandi ljósi að lífi á mars
C
Þegar allt sem mig vantaði var allt sem þú varst
G
Þú kunnir hjarta mitt utan bókar
Em
Og skuggamyndirnar í ljósunum
G
Birtast á veggnum ef þú hreyfir þig
Cmaj7
Já þú þekkir öll mín leyndarmál
G
Hvísla þeim að þér undir sænginni
Em
C
G
Já – Himininn er bleikur og blár
C
Am
Em
Og við verðum hvort að öðru innan frá
C
G
En hver er munurinn á líkama og sál
Em
C
G
Þegar bæði vil ég þig í þúsund ár
Em
G
Cmaj7
G
Em
G
Cmaj7
G
Em
C
G
Já – Himininn er bleikur og blár
C
Am
Em
Og við verðum hvort að öðru innan frá
C
G
En hver er munurinn á líkama og sál
Em
C
G
Þegar bæði vil ég þig í þúsund ár
Em
C
G
En hver er munurinn á líkama og sál
Em
C
G
Þegar bæði vil ég þig í þúsund ár

C

Am

G

Cmaj7

Em