Bóndinn á bakka, sonur hans og stelpurnar allt um hring

G
D
Einn kátur bóndi hér á bakka var
G
sem brjálaður var alveg hreint í kvennafar.
D
En kona hans að ærslum þessum öllum hló.
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
G
D
Þau átti sér einn dreng, mesta efnismann,
G
og ástríða til kvenna fór að pína hann.
D
Og heimasæta yndisfríð á Eystri-hól,
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
G
D
Og pilturinn að máli kom við pabba sinn,
G
en pabbi sagði: Ertu vitlaus góði minn.
D
Hún má ei vita neitt um það hún mamma þín,
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
G
D
Og þannig fór með eina og með aðra, já
G
Í örvæntingu loks hann sagði mömmu frá
D
Sú gamla mælti þetta bannset þvæla er
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
G
D
Sú kostulega staðreynd flestum kunnum er,
G
að ef kötturinn er úti leika mýsnar sér.
D
Hann gleymdi þessu alla tíð hann gamli minn,
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.
D
G
D
G
Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei.

D

G