Brúðkaupsveisla Villa kokks og Dómhildar

G
C
G
G
C
D
G
C
G
G
C
D
G
Herleg brúðkaupsveislan var
C
G
Villa kokks og Dómhildar,
C
G
eldrauð öll í framan.
G
Hvergi var svo fjölmennt fyrr,
C
G
fullt var húsið út í dyr.
C
D
allir glöddust saman.
G
Herleg brúðkaupsveislan var
C
G
Villa kokks og Dómhildar,
C
G
eldrauð öll í framan.
G
Ausið var sem ólgusjó
C
G
öli og víni meir en nóg.
C
D
öllu hrært var saman!
G
Herleg brúðkaupsveislan var
C
G
Villa kokks og Dómhildar,
C
G
eldrauð öll í framan.
G
Kræsingarnar, hrauk við hrauk,
C
G
hurfu fyrr en yfir lauk.
C
D
margir átu saman!
G
Herleg brúðkaupsveislan var
C
G
Villa kokks og Dómhildar,
C
G
eldrauð öll í framan.
G
Lengi nætur sveitt og sæl,
C
G
sveiflupolka, vals og ræl,
C
D
öll við stigum saman.
G
Herleg brúðkaupsveislan var
C
G
Villa kokks og Dómhildar,
C
G
eldrauð öll í framan.
G
Herleg brúðkaupsveislan var
C
G
Villa kokks og Dómhildar,
C
G
eldrauð öll í framan.

C

D

G