Var þetta harkaleg lending
þegar þú féllst himnum frá?
Það var pínu skellur, já.
Á einhvern undraverðan hátt.
Hver þarf prinsa — til að máta skó?
Þú ert hér — og þú ert minn
Þó þú sért aðeins of mikið
ég elska þig eins og þú ert.
En ég meina, hvað geturðu gert?
Nú, varið lífinu með þér.
Hver þarf prinsa — til að moka snjó!
Þú ert hér — og þú ert minn.
Hver þarf prinsa — Ég er nóg!
Þú ert hér — og þú ert minn
Ab
Eb
Bb
Cm
Eb6
Ab6
Bbsus4
Bb6
Ab~Bb
Ebmaj7
F7