Núna ertu hjá mér, Nína..
Strýkur mér um vangann, Nína.
Ó, halt’í höndina á mér, Nína.
Því þú veist að ég mun aldrei aftur.
Ég mun aldrei, aldrei aftur.
Aldrei aftur eiga stund með þér.
Það er sárt að sakna einhvers.
Lífið heldur áfram – til hvers?
Ég vil ekki vakna, frá þér.
Því ég veit að þú munt aldrei aftur.
Þú munt aldrei, aldrei aftur.
Aldrei aftur strjúka vanga minn.
Þegar þú í draumum mínum birtist
Og ég vild’ég gæti sofið heila öld.
Því að nóttin veitir aðeins
Nína, þú ert ekki lengur hér.
Engin strýkur blítt um vanga mér.
Dagurinn er eilífð án þín.
Kvöldið kalt og tómlegt án þín.
Er nóttin kemur fer ég til þín.
Þegar þú í draumum mínum birtist
Og ég vild’ég gæti sofið heila öld.
Því að nóttin veitir aðeins
Nína, þú ert ekki lengur hér.
Engin strýkur blítt um vanga mér.
Nína, þú ert ekki lengur hér.
Engin strýkur blítt um vanga mér.
F#
D
G
Am7
B
G7
E
Bsus4
Asus4
C
E7
D7
A7
F#sus4
G#m
F#m
C#sus4
A
Em