C
Em
Am
Em
Hér sit ég nú glaður með hálfa flösku í hönd
F
C
D7
G7
og hugurinn reikar að lítilli strönd
C
Em
Am
Em
sem færði mér áður fyrr ástir og yl
F
C
G7
C
þó allt sé það horfið hvað gerir það til
G
C
G
C
Flaskan í öxlum, já yndælis vín
G
C
D7
G7
yljar nú skrokkinn og gleðin hún skín
C
Em
Am
Em
ekkert mig varðar um ástríka snót
F
C
G7
C
engu hún skiptir, nei alls ekki hót
C
Em
Am
Em
Ó flaskan mín góða að hafa þig hér
F
C
D7
G7
hálf fulla af víni það líkar nú mér
C
Em
Am
Em
til fjandans með alla þér einni ég ann
F
C
G7
C
já indæll er dropinn og hressa hann kann
G
C
G
C
Hérna er bollinn og blandið er hér
G
C
D7
G7
þá blanda ég bara já skál fyrir mér
C
Em
Am
Em
kerlingin farinn og krakkarnir með
F
C
G7
C
hvað varðar mig um þessi vesalings peð
C
Em
Am
Em
Hér sit ég nú dapur og glápi á gler
F
C
D7
G7
galtímar hálfflöskur glotta við mér
C
Em
Am
Em
allt saman horfið nú ekkert ég á
F
C
G7
C
og enginn mig þekkir hvar á ég að slá
G
C
G
C
Vinirnir farnir og konan mín kær
G
C
D7
G7
kvaddi mig grátandi á gólfinu í gær
C
Em
Am
Em
Ó Guð minn á himnunum miskunn þú mér
F
C
G7
C
með heigulskap héðan af jörðinni ég fer