C
Hani, krummi, hundur, svín
F
G
hestur, mús, tittlingur.
C
Galar, krunkar, geltir, hrín
F
G
C
gneggjar, tístir, syngur.
G
Verður ertu víst að fá
C
vísu, gamli Jarpur.
G
Aldrei hefur fallið frá
C
frækilegri garpur.
C
Þá var taða, þá var skjól
F
G
þá var fjör og yndi.
C
Þá var æska, þá var sól
F
G
C
Þá var glatt í lyn di.
G
Gefðu ungum gæðingum
C
gamla tuggu á morgnunum.
G
Launa þeir með léttfærum
C
lipru sterku fótunum
G
Verður ertu víst að fá
C
vísu, gamli Jarpur.
G
Aldrei hefur fallið frá
C
frækilegri garpur.
G
Taktu eftir tittlingum
C
trítli þeir á klakanum.
G
Metta þá af mölunum
C
maður af ríku borðunum.
C
Hani, krummi, hundur, svín
F
G
hestur, mús, tittlingur.
C
Galar, krunkar, geltir, hrín
F
G
C
gneggjar, tístir, syn gur.
G
F
C