Ef milljarða ég fengi

G
G7
C
G
Ef að nú hjá Dabba ég milljarða ég fengi
A7
D7
Þá hrikalega gaman áfram yrði þá.
G
G7
C
G
Ég klappa skyldi Dabba og kyssa vel og lengi
Am
D
D7
G
og kaupa síðan Keymaneyju og fela gróðann á.
G
G7
Fyrst kaupi ég upp fjölmiðla
C
G
sem þá lygna aftur augum
A7
D7
og einkaþotur fínar af fallegustu gerð
G
G7
C
G
og af því bankastjórnin er orðin þreytt á taugum
Am
D
D7
G
þá ætla ég að gefa þeim milljarðanna mergð.
G
G7
C
G
Mótmæli og stjórnarslit ég ætla að gefa Geira
A7
D7
gríðarstóra skuld handa allri þjóðinni
G
G7
C
G
svo ætla ég að kaupa Ísland á útsölu
Am
D
D7
G
og síðan ætla ég að gefa pabba allan afganginn.

A7

G7

G

D7

Am

D

C