Á morgun er kominn nýr dagur
og sporin sem ég steig í nótt
fyrnast fljótt á þessum stað.
Skipið skríður frá landi,
með skellum við skundum á braut.
Augun skær um höfin breið
Ég er á leiðinni, (á leiðinni)
alltaf á leiðinni (á leiðinni)
En orðin koma seint (þau koma seint)
og þó ég hafi reynt, (ég hafi reynt)
oft ég heilann brýt um það
ætlað einmitt þennan stað.
Þú veist að ég un’ ekki í landi,
en verklaginn er ég á sjó
Skipið skríður frá landi,
með skellum við skundum á braut.
Augun skær um höfin breið
Ég er á leiðinni, (á leiðinni)
alltaf á leiðinni (á leiðinni)
En orðin koma seint (þau koma seint)
og þó ég hafi reynt, (ég hafi reynt)
oft ég heilann brýt um það
ætlað einmitt þennan stað.
Þú veist að ég un’ ekki í landi,
en verklaginn er ég á sjó
Skipið skríður frá landi,
með skellum við skundum á braut.
Augun skær um höfin breið
Ég er á leiðinni, (á leiðinni)
alltaf á leiðinni (á leiðinni)
En orðin koma seint (þau koma seint)
og þó ég hafi reynt, (ég hafi reynt)
Ég er á leiðinni, (á leiðinni)
alltaf á leiðinni (á leiðinni)
En orðin koma seint (þau koma seint)
og þó ég hafi reynt, (ég hafi reynt)