Ég er glataður án þín

E
Am
Þú ert það svar sem leitað lengst ég hef
E
og lausnin sem að týnd fannst mér,
E7
ég var svo einn er þú komst inn til mín,
Am
Dm
E
og þú nýja von gafst mér
Am
Í faðmi mér nú svífa sæl þú skalt,
A7
Dm
segðu að þú verðir ætíð mín.
Am
Ó mín kær þú ert mér allt
E7
Am
Dm
E
Ég er glataður án þín
Am
Ég var sem rekald, allt var kyrrt og hljótt
Dm
sem reyndi ég í leit að ást.
E
Söknuðurinn var mér að einni auðn og tóm
E7
Am
Dm
E
allt sem ég þráði vonum brást.
Am
En þetta veitir þú mér þúsundfalt
A7
Dm
þú reyndist óskastjarnan mín
Am
Ó mín kæra þú ert mér allt
E
E7
Am
Dm
E
Ég er glataður án þín.
Am
En þetta veitir þú mér þúsundfalt
A7
Dm
þú reyndist óskastjarnan mín
Am
Ó mín kæra þú ert mér allt
E
E7
Am
Ég er glataður án þín.

A7

Am

Dm

E7

E