Ég er kominn

C
F
Dæmdur maður dreg ég mína
C
F
djöfla fleir’en einn,
C
F
C
viðurkenni það,
C
F
C
það var ég sem rauk af stað.
C
F
Öldin verður önnur bráðum
C
F
og þá muntu sjá
C
F
C
vandamálin leyst,
C
F
C
því að ég hef breyst.
F
C
Ég er kominn, nú kveð ég á dyr
F
C
já, þær sömu og kvaddi ég fyrr,
F
C
G
ég er kominn, það kveður að mér í nótt.
C
F
Eflaust gengur ill’að gleyma,
C
F
en þú getur reynt,
C
F
C
gerðu grín að   því
C
F
C
sem er fyrir bí.
C
F
Einsemd þín er úti ef þú
C
F
opnar fyrir mér,
C
F
C
ekki vera þver,
C
F
C
og töfraorðið er,
F
C
segðu: “kom-inn”, nú kveð ég á dyr
F
C
já, þær sömu og kvaddi ég fyrr,
F
C
G
ég er kominn, það kveður að mér í nótt.
F
C
Ég er kominn, nú kveð ég á dyr
C
F
já, þær sömu og kvaddi ég fyrr,
F
C
G
ég er kominn, það kveður að mér í nótt.
Am
G
F
Ef ég nú hefð´ekki farið burt
Em
Dm
þá væri ég ekki hér
C
G
að koma til þín á ný.
F
C
Ég er kominn, nú kveð ég á dyr
F
C
já, þær sömu og kvaddi ég fyrr,
F
C
G
ég er kominn, það kveður að mér í nótt.
C
F
Dæmdur maður dreg ég mína
C
F
djöfla fleir’en einn,
C
F
C
viðurkenni það,
C
F
C
það var ég sem rauk af stað.
C
F
C
Núna er ég   hér
C
F
C
Hvernig svo sem fer.

Am

G

C

Em

F

Dm