Ég held ég gangi heim

G
C
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
G
D
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
Em
C
Þetta er búið að vera eitt brjálæðislegt geim.
G
D
G
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
C
D
G
Alveg skothelt kvöld og skemmtilegt fólk
C
D
G
sem skálaði í öllu öðru en mjólk,
C
G
C
kjálkaliðnum kjöftuðu sig allir úr
D
C
og Indriði var orðinn alveg hrikalega klúr.
G
C
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
G
D
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
Em
C
Þetta er búið að vera eitt brjálæðislegt geim.
G
D
G
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
C
D
G
Tvíburarnir æfðu í sófanum svig
C
D
G
og sungu lög eftir Bubba, Megas og mig
C
G
C
Milliraddir flæddu úr munnunum út
D
C
og Matthildur lék undir á tóman flöskustút.
G
C
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
G
D
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
Em
C
Þetta er búið að vera eitt brjálæðislegt geim.
G
D
G
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
Am
Em
Laufey er að hringja á leigubíl
Am
Em
hún vill losna sem fyrst við þennan skríl
F
C
Eysteinn vildi ólmur aka af stað
Am
Am~G
D
en amma gamla í kjallaranum bannað’ honum það.
G
C
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
G
D
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
Em
C
Þetta er búið að vera eitt brjálæðislegt geim.
G
D
G
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
C
D
G
Allir hlutir enda og eins þetta kvöld
C
D
G
allur bjórinn búinn og pizzan skítköld
C
G
C
En bíllyklarnir eru enn á sínum stað
D
C
og það er nú það er nú það er nú það.
G
C
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
G
D
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
Em
C
Þetta er búið að vera eitt brjálæðislegt geim.
G
D
G
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
A
D
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
A
E
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
F~m
D
Þetta er búið að vera eitt brjálæðislegt geim.
A
E
A
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.

D

Am

Em

G

E

F~m

Am~G

C

A

F