Ég skal syngja fyrir þig

G
G7~F
G
G7~F
G
Ég áði eina nótt
Bm
en áfram stefnir leið
C
æ, geymum tregatár
Bm
ég aðeins tafði hér um skeið
Am
G
D~F~
en ég er maður sviðs og söngva
G
D~F~
Em
og ég syng þar sem menn borga
Eb
D
ég er ráðinn annarstaðar annað kvöld
G
Ég fæ kannski’ ekki fé um of
Bm
né frægðar hárrar nýt
C
ég valdi forðum veg
Bm
og þennan veg ég ganga hlýt
Am
G
D~F~
ef getur skaltu gleyma
G
D~F~
Em
vera glöð og reyna’ að dreyma
Eb
D
að hamingja og ást þín bíði enn
G
En þegar ástarsöngva syng ég
F~m7b5
B7
skal ég syngja fyrir þig
Em
hvað sem aðrir í þeim finna
Dm7
G
átt þú ein að skilja mig
C
yfir fullan sal af fólki
Cm
Am7b5
þar sem freyðir gullið vín
G
A7
gegnum haf af hundrað brosum
D
G
mun ég horfa’ í augu þín
G
G7~F
G
Það kemur ætíð kveðjustund
Bm
ég hvatt hef fyrr en nú
C
því áfram liggur leið
Bm
og þá leið ei ratar þú
Am
G
D~F~
það myndi seinna svíða meira
G
D~F~
Em
við myndum seinna skemma fleira
Eb
D
svo vertu sæl, ég verð að fara nú
G
En þegar ástarsöngva syng ég
F~m7b5
B7
skal ég syngja fyrir þig
Em
hvað sem aðrir í þeim finna
Dm7
G
átt þú ein að skilja mig
C
yfir fullan sal af fólki
Cm
Am7b5
þar sem freyðir gullið vín
G
A7
gegnum haf af hundrað brosum
D
G
D
mun ég horfa’ í augu þín
G
En þegar ástarsöngva syng ég
F~m7b5
B7
skal ég syngja fyrir þig
Em
hvað sem aðrir í þeim finna
Dm7
G
átt þú ein að skilja mig
C
yfir fullan sal af fólki
Cm
Am7b5
þar sem freyðir gullið vín
G
A7
gegnum haf af hundrað brosum
D
G
D
mun ég horfa’ í augu þín
G
En þegar ástarsöngva syng ég
F~m7b5
B7
skal ég syngja fyrir þig
Em
hvað sem aðrir í þeim finna
Dm7
G
átt þú ein að skilja mig
C
yfir fullan sal af fólki
Cm
Am7b5
þar sem freyðir gullið vín
G
A7
gegnum haf af hundrað brosum
D
G
mun ég horfa’ í augu þín

G

Dm7

F~m7b5

G7~F

Bm

Em

D~F~

Am

Cm

B7

Am7b5

C

D

Eb

A7