Ég tek hundinn

F
Þú mátt taka gluggatjöld og lampa blóm og ljós
C
og leirtauið sem óuppþvegið er.
F
og sláttuvélina sem að bilaði hjá þér.
F
Þú mátt taka ísskápinn og þúsund krónurnar,
F7
Bb
en þú mátt eiga dollaran‘ og pundin.
F
Þú tekur bílinn og þú tekur bátinn og
C
ég tek hundinn, nei ég tek hundinn
F
nei nei ég ætla að taka hundinn.
Bb
F
Í veiðiferðum hafa þarf ég hundinn,
Bb
F
án hundsins er vistin leiðinleg.
Bb
þú verður að eftirlát ‘ann mér
F
nei hann aldrei frá mér fer.
G7
C
Svo hundinn hann á ég.
F
Nei heyrðu nú kallinn,
C
held honum hreinum og þríf eftir hann.
F
leitaði að honum þegar hann týndist ?
Bb
F
Ég ætla að haf‘ann hjá mér.
Bb
F
Ég fer hundlaus ekki frá þér.
G7
Þá verður að vera hjá mér.
C
Það eina lausnin er. ( það finnst mér )
F
Þá ekki tek ég gluggatjöld eða heldur ljós
C
og ég skal líka þvo upp leirtauið.
F
og sláttuvélina ég strax skal gera við.
F
Og fyrir þúsund krónurnar við förum saman út
F7
Bb
Og ferðumst fyrir dollaran‘ og pundin.
F
Í bílnum keyrum glöð, á bátnum siglum tvö
C
F
og við bæði tökum hundinn.
C
F
Já við bæði tökum hundinn.
C
Komdu kallinn komdu greyið,
F
svona svona.
C
komdu komdu……..
F

F7

F

Bb

G7

C