C
Am
Ást eilíf ást.
G
F
Ást eilíf ást.
C
Ég vakna á björtum degi,
Am
og horfi fram á veg.
G
Finn geisla sólarinnar,
F
lýsa upp hvert skref.
C
Hvern dag sem ég lifi,
Am
þakklátur ég er.
G
Með stuðning, styrk og gleði,
F
þú gafst mér kærleiks þel.
C
Am
Ást eilíf ást.
G
F
Ást eilíf ást.
C
Þegar degi hallar,
Am
og ást þín snertir mig.
G
Ég þakka allar gjafir,
F
ég þakka fyrir mig.
C
Það er satt að ást og trú,
Am
það er satt að ást sé þú.
G
Það er satt að gleðin ein,
F
smýgur inn í merg og bein.
C
Am
Ást eilíf ást. (eilíf ást)
G
F
Ást eilíf ást. (eilíf ást)
Am
Því stundum dvelur hugur,
Em
í djúpum sorgardal.
F
Við megum ekki eyða
Am
G
neinum stundum þar.
Am
Með birtu og gleði að vopni,
Em
við blásum á slíkt hjal.
F
Því sigur von og gleði
Am
G
er það sem lífið gaf.
C
Am
Ást eilíf ást.
G
F
Ást eilíf ást.
C
Am
Ást eilíf ást. (eilíf ást)
G
F
Ást eilíf ást. (eilíf ást)
C
Það er satt að ást og trú, (ást – eilíf ást)
Am
það er satt að ást sé þú. (eilíf ást)
G
Það er satt að gleðin ein, (ást)
F
smýgur inn í merg og bein. (eilíf ást)
C
Eilíf ást
C
Am
F
G
Em