Einn á gangi

Dm
F
Einn á gangi í ókunnri borg
C
G
mér er skapi næst að reka upp org
Dm
F
ég finn að blaðran og litla arðan
C
G
er um það bil að fyllast
C
G
Drakk of mikið á síðasta bar
C
G
fyrir vikið varð ég blindfullur þar
Dm
F
nú þrái ég var en mitt auma skar
C
G
er sennilega að villast
Gm
C
Í nótt minn lækur rennur
Gm
C
Í nótt mín sála brennur
Gm
C
Í nótt ég skil það mun betur
F#
G
Af hverju þú fórst
F#
G
Af hverju þú hlóst
F#
F#
F#
Af hverju Af hverju Af hverju
Dm
F
með djöflinum á drykkjutúr
C
G
kannski er best að fara að fá sér lúr
Dm
F
en nú sé ég skúr þar sem magga klúr
C
G
gerði karlmennina tryllta
Dm
F
Í nótt mér halda enginn bönd
C
G
og á tönnunum er fullt af blóði
Dm
F
Og þar magga rjóð svo trítilóð
C
G
í nótt mun enginn stillast.
Gm
C
Í nótt minn lækur rennur
Gm
C
Í nótt mín sála brennur
Gm
C
Í nótt ég skil það mun betur
F#
G
Af hverju þú fórst
F#
G
Af hverju þú hlóst
F#
F#
F#
Af hverju Af hverju Af hverju

F

Gm

C

Dm

F#

G