Einn hring um heiminn

Am
Am
Röddin er ryðguð og raunir rífa ráman róm.
F
Sálin er fúin og augun stara bara tóm.
Am
Stara bara tóm.
Am
Grár fer í glasið og innra góli gefur gaum.
F
Ráðvilltur ranka ég við mér og ragur rýri raun.
Am
Ragur rýri raun.
F
E7
Ringlaður ráfa ég út !
Am
C
Rammhálfur er.
G
F
Einn hring um heiminn og enda með þér.
Am
C
Því fer sem fer.
F
F
G
Am
Saman við skálum og skemmtum okkur vel !
Am
C
Rammhálfur er.
G
F
Einn hring um heiminn og enda með þér.
Am
C
Því fer sem fer.
F
F
G
Am
Saman við skálum og skemmtum okkur vel !
Am
Am
Drýpur úr dvala og drekkur dreitildýran dóm.
F
Fram fram fer áman og grámann grýtir gutli í góm.
Am
Grýtir gutli í góm.
Am
Gruggugir gárumst á feigðarfljóti.
F
E7
Fiðringin föngum á ferð á grjóti.
Am
C
Rammhálfur er.
G
F
Einn hring um heiminn og enda með þér.
Am
C
Því fer sem fer.
F
F
G
Am
Saman við skálum og skemmtum okkur vel !
Am
C
Rammhálfur er.
G
F
Einn hring um heiminn og enda með þér.
Am
C
Því fer sem fer.
F
F
G
Am
Saman við skálum og skemmtum okkur vel !
Am
Mmmmm…
F
E7
Ringlaður ráfa ég út !
Am
C
Rammhálfur er.
G
F
Einn hring um heiminn og enda með þér.
Am
C
Því fer sem fer.
F
F
G
Am
Saman við skálum og skemmtum okkur vel !
Am
C
Rammhálfur er.
G
F
Einn hring um heiminn og enda með þér.
Am
C
Því fer sem fer.
F
F
G
Am
Saman við skálum og skemmtum okkur vel !
Am

F

Am

E7

G

C