Gm
Gm
Afsakið
Cm
bara andartak
F
Bb
Er einhver hér sem getur stöðvað hávaðann?
Gm
Sýrupopp
Cm
og hippí-hopp
F
Bb
hafa gert mig geðvondann og gráhærðan
Gm
Cm
Er hann úti að aka?
F
Bb
Hann fylgist ekkert með
Gm
Cm
Alveg úti að aka,
F
Bb
æ, æ, æ, æ
Gm
Cm
Elsku vinur
F
Bb
Ekki vera svona súr
Gm
Cm
F
Bb
Ef þú leggur þig þá líður þetta hjá
Gm
Cm
F
Bb
Elsku vinur
Gm
Cm
F
Bb
Elsku vinur
Gm
Nú baular hún
Cm
gegnum autotune
F
Bb
örugglega fundið upp af fjandanum
Gm
Cm
Mitt bóleró og boogaloo
F
Bb
bakar þetta allt saman á endanum
Gm
Cm
Er hann úti að aka?
F
Bb
Hann fylgist ekkert með
Gm
Cm
Alveg úti að aka,
F
Bb
æ, æ, æ, æ
Gm
Cm
Elsku vinur
F
Bb
Ekki vera svona súr
Gm
Cm
F
Bb
Ef þú leggur þig þá líður þetta hjá
Gm
Cm
F
Bb
Elsku vinur
Gm
Cm
F
Bb
Elsku vinur
Gm
Cm
Koma svo, koma svo
F
Bb
Hvert á nú að æða?
Gm
Cm
Í húla-hopp, húla-hopp
F
Bb
Við sjáum til með það
Gm
Cm
Elsku vinur
F
Bb
Ekki vera svona súr
Gm
Cm
F
Bb
Ef þú leggur þig þá líður þetta hjá
Gm
Cm
F
Bb
Elsku vinur
Gm
Cm
F
Bb
Elsku vinur
Gm
Cm
Elsku vinur
F
Bb
Ekki vera svona súr
Gm
Cm
F
Bb
Ef þú leggur þig þá líður þetta hjá
Gm
Cm
F
Bb
Elsku vinur
Gm
Cm
F
Bb
Elsku vinur
Gm
Cm
F
Gm
Bb