Fátt er svo með öllu illt

G
D
G
G
D
Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
G
það má finna út úr öllu ánægjuvott
G7
C
Þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
G
D
G
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
G
D
Þótt ástarsagan oft fari illa með menn
G
Þeir ætt’ að vita að ekki er öll von úti enn
G7
C
Þeim bjóðast miljón meyjar og þær margar flott
G
D
G
því að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
G
D
Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
G
það má finna út úr öllu ánægjuvott
G7
C
Þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
G
D
G
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
G
F#
F
E
A
E
A
A7
D
A
E
A
A
E
Ekki þótti Adam gamla eplið sem best
A
af syndum karlsins súpum við nú seyðið víst flest
A7
D
En eplið lauk upp augum hans hve Eva var flott
A
E
A
og fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
A
E
Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
A
það má finna út úr öllu ánægjuvott
A7
D
Þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
A
E
A
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
A
E
A
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott