Fiskisaga

Eb
Ab
Hér kemur saga af sjóurum fimm
Eb
Bb
Þeir silgd´útá haf meðan nótt var enn dimm
Eb
Ab
Nú átti að reyna í síðasta sinn
Bb
Eb
Að sarga upp einasta golþorskinn
Eb
Ab
Að veiðann í línu – að veiðann í net
Eb
Bb
Handfæri, vörpu – það væri nú met
Eb
Ab
Sem seint yrði slegið- það væri nú bið
Bb
Eb
Það væri enginn eftir að reyna sig við
Eb
Ab
Einn í djúpi – fimm á sjó
Eb
Bb
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
Eb
Ab
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
Bb
Eb
Bara að einhver vildi veiða þá
E
A
Svo var það þessa sömu nótt
E
B
Að sjóurum tókst að fanga hann skjótt
E
A
Því freisting í landi er græðgi í sjó
B
E
Sá guli er þorskur hann gleypa vill nóg
E
A
Hann dreginn var upp – og dempt niðrá dekk
E
B
Og dauðvona þorskur sett í aflaskrekk
E
A
Þeir hrukku við – þeim heyrðist þorskurinn
B
E
Ropa ég er síðasti golþorskurinn
E
A
Einn í djúpi – fimm á sjó
E
B
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
E
A
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
B
E
Bara að einhver vildi veiða þá
F
Bb
En við þetta vaknaði skipstjórinn
F
C
Skaust fram úr koju og rauk í radarinn
F
Bb
Öskraði upp strikið og stefndi í höfn
C
F
Silgdi ekki framar um sæfexta dröfn
F
Bb
Nú skildi róið á þverhausamið
F
C
Þurralandsþorskar fengju ei framar grið
F
Bb
Í draumunum var hann varaður við
C
F
Voldugan hroll fann hann fara um sig
F
Bb
Einn í djúpi – fimm á sjó
F
C
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
F
Bb
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
C
F
Bara að einhver vildi veiða þá.
F
Bb
Einn í djúpi – fimm á sjó
F
C
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
F
Bb
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
C
F
Bara að einhver vildi veiða þá.
F
Bb
Einn í djúpi – fimm á sjó
F
C
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
F
Bb
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
C
F
Bara að einhver vildi veiða þá.

B

C

Ab

A

Eb

E

F

Bb