Fjórar áttir

G
C
Fjórar áttir um að velja
D
G
ekki veit ég hver er rétt
C
D
D7
en ég verð nú samt að velja eina af þeim
G
C
Ein er hlykkjótt önnur er þröng
D
G
ein er skelfilega löng
C
D
D7
en sú rétta liggur hugsanlega heim
G
C
Kannski eigra ég í austur
D
G
þar sem aldan beistlar menn
C
D
D7
þeir segja mér að sólin rísi þar
G
C
Kannski villist ég í vestur
D
G
þar sem vonin tórir en
C
D
D7
og syrgir allt sem einu sinni var
G
C
D
D7
G
C
D
D7
G
C
Kannski nem ég land í norðri
D
G
þar sem napur vindur hvín
C
D
D7
þar sem depurðin er dularfull og sæt
G
C
Kannski sest ég að í suðri
D
G
þar sem sólin gjarnan skín
C
D
D7
og öldunum er sama ef ég græt
G
C
Fjórar áttir um að velja
D
G
ekki veit ég hver er rétt
C
D
D7
en ég verð nú samt að velja eina af þeim
G
C
Ein er hlykkjótt önnur er þröng
D
G
já ein er skelfilega löng
C
D
D7
en sú rétta liggur að öllu líkum heim

G

D7

C

D