undir okkar þaki vaggar heimur til og frá
eina stund er hlegið, næstu renna niður tár
tilveran er svo sveiflukennd
en pældu’ í hvað við höfum þurft að hlaupa hratt í ár
pældu’ í öllu sem að hefur dunið okkur á
þegar lífið býður okkur upp á nýja þraut
Dýrka ég að hafað fengið þig sem förunaut
fasti punkturinn er útbreiddur faðmurinn
svo fjúkum við til og frá
svo fjúkum við til og frá
svo fjúkum við til og frá
svo fjúkum við til og frá
Bm
G
Am
A
B
Cm
C
Em
C~
A~C~
Fmmaj7~E
Fm
G~
A~
Em7~D
C~m