Föðurbæn sjómannsins

F
C7
Þú leggur nú á höfin og heldur brott frá mér,
F
en heilladísir vorsins ég bið að fylgi þér
C
og mundu að djúpið dökka yfir hundrað hættum býr
F
Bb
F
og huldar nornir blanda þar seið og ævin   týr.
Bb
F
En ef þú sérð þá stjörnu sem brosir blítt og bjart
C7
F
þá brestur kyngi seiðsins og myrkrið hverfur svart
Bb
F
þá er pabbi heima að hugsa um drenginn sinn
C7
F
Bb
F
og hljóða bæn að flytja sem lýsir veginn þinn.
Bb
F
Á særokið ég hlusta í húmi kvöldin löng
Bb
G
G
í skjóli nætur syng ég þér vinarkveðjusöng
F
C7
Þú leggur nú á höfin og heldur brott frá mér,
F
en heilladísir vorsins ég bið að fylgi þér
C
og mundu að djúpið dökka yfir hundrað hættum býr
F
Bb
F
og huldar nornir blanda þar seið og ævin   týr.
Bb
F
En ef þú sérð þá stjörnu sem brosir blítt og bjart
C7
F
þá brestur kyngi seiðsins og myrkrið hverfur svart
Bb
F
þá er pabbi heima að hugsa um drenginn sinn
C7
F
Bb
F
og hljóða bæn að flytja sem lýsir veginn þinn.

C

Bb

G

C7

F