Fólkið við sjóinn (Gente Di Mare)

C
F
Ef þú bara ættir heima á þessum klaka
C
G
þá myndir þú nú alla vega vilja sjá
Am
G
á hvaða stað þú vildir helstan rata
F
G
þennan stað sem allir elska og þrá
C
F
Þessi staður á enga sína líka
C
G
og allir vilja vera þaðan frá
Am
G
staður þessi gerir margan ríkan
F
G
þeir sem búa Akranesi á
C
F
Fólkið við sjóinn – segir mér það
G
F
C
að fjallið og flóinn og sementverksmiðjan
F
G
C
sé allt það besta – sem Akranes á
F
G
ásamt því fólki sem þaðan kemur
Am
D7
G
og vilja ekki fara frá…
C
F
Og þeir sem hafa aldrei þetta prófað
C
G
að sigla hvítu Akraborginni á
Am
G
og hafa ekki með sér þróað
F
G
elskuna Akranesi á
C
F
Fólkið við sjóinn – segir mér það
G
F
C
að fjallið og flóinn og sementverksmiðjan
F
G
C
sé allt það besta – sem Akranes á
F
G
ásamt því fólki sem þaðan kemur
Am
D7
G
og vilja ekki fara frá…
C
Ó hve ég elska sjóinn
F
sérhvern glaðan dag
C
þegar sólin dansar
G
A
við öldurnar
D
G
Fólkið við sjóinn – segir mér það
A
D
að fjallið og flóinn og sementverksmiðjan
G
A
D
sé allt það besta – sem Akranes á
G
A
ásamt því fólki sem þaðan kemur
Bm
E7
A
og vilja ekki fara frá…
Am
G
C
ó hve ég elska heitt hafið þar.

C

F

G

Am

A

D7

Bm

D

E7