Frjáls

A
Lítil stúlka lofnarblóm
G
litar hugann með skærum hljóm
D
A
niðurdregin marin blá.
A
Harður faðir hugsar sér
G
hatar allt og alla ber
D
A
kúguð stúlka ekkert má.
Em
D
A
Hleypur fljótt um miðja nótt
Em
læðist allt er kyrrt og hljótt
G
A
strýkur öllu þessu frá.
G~B
C
Já ég bið þig     nú
G
förum saman tvö
D
verum frjáls
A
C
gerum það sem að ekki má
G
D
A
lifum lífinu lifandi
G~B
C
Já ég bið þig     nú
G
förum saman tvö
D
verum frjáls
A
C
gerum það sem að ekki má
G
E
lifum lífinu lifandi
A
Lyftir hún í loftið fer
G
lokar ekki á eftir sér
D
A
hurðin skellur henni frá.
A
Hvar er friður, hvar er sátt
G
hún hefur öðlast nýjan mátt
D
A
nýjan heim sem allir þrá.
Em
D
A
Hleypur fljótt um miðja nótt
Em
læðist allt er kyrrt og hljótt
G
A
strýkur öllu þessu frá.
G~B
C
Já ég bið þig     nú
G
förum saman tvö
D
verum frjáls
A
C
gerum það sem að ekki má
G
D
A
lifum lífinu lifandi
G~B
C
Já ég bið þig     nú
G
förum saman tvö
D
verum frjáls
A
C
gerum það sem að ekki má
G
E
lifum lífinu lifandi
A
G~B
C
Já ég bið þig     nú
G
förum saman tvö
D
verum frjáls
A
C
gerum það sem að ekki má
G
D
A
lifum lífinu lifandi
G~B
C
Já ég bið þig     nú
G
förum saman tvö
D
verum frjáls
A
C
gerum það sem að ekki má
G
D
A
lifum lífinu lifandi
G~B
C
Já ég bið þig     nú
G
förum saman tvö
D
verum frjáls
A
C
gerum það sem að ekki má
G
E
lifum lífinu lifandi

G

G~B

C

D

Em

E

A