Hver gengur þarna eftir Austurstræti
og ilmar eins og vors ins blóm
með djarfan svip og ögn af yfir læt i
Ó, það er stúlka engum öðrum lík,
það er hún Fröken Reykja vík,
sem gengur þarna eftir Austurstræti
Og því er eins og hafi vaxið vorsins blóm
Hver situr þar með glóð í gullnum lokkum
svo æskubjört í nýjum nælonsokkum
og nýjum, flegnum siff on kjól?
Ó, það er stúlka engum öðrum lík,
það er hún Fröken Reykja vík,
sem situr þar með glóð í gullnum lokkum
svo æskubjört og fríð og nett í nýjum kjól
Hver svífur þarna suður Tjarnarbakka
til samfundar við ung an mann
sem bíður einn á brúnum sumarjakka
hjá björkunum við Hljómskál ann?
Ó, það er stúlka engum öðrum lík,
það er hún Fröken Reykja vík,
sem svífur þarna suður Tjarnarbakka
til samfundar við ung an mann
sem bíður einn hjá björkunum við Hljómskálann,
C~G
D
C
Em
Am
Em7
Dm7
G
G7
C~dim7
D7
B7
A7