Fyrsti kossinn

F
Am
Dm
Fyrsta koss   inn
Gm7
C7
ég kyssti rjóða vanga.
Am
Dm
Þennan koss ég vil
Gm7
C7
muna daga langa.
F
Ég sá þig kæra fyrst um kvöld í maí.
G7
Ó, hve þín ásýnd öll mig heillaði.
C7
F
Því aldrei nokkurn tíma gleymt ég fæ.
F
Það var sem eldur um mig færi skjótt
G7
Þú komst til mín – við kúrðum saman ein.
C7
F
Ég kæra gleymi aldrei þeirri nótt.
Am
Dm
Fyrsta koss   inn
Gm7
C7
ég kyssti rjóða vanga.
Am
Dm
Þennan koss ég vil
Gm7
C7
muna daga langa.
F
G7
C
F
Am
Dm
Fyrsta koss   inn
Gm7
C7
ég kyssti rjóða vanga.
Am
Dm
Þennan koss ég vil
Gm7
C7
muna daga langa.
F
Síðan ég margan átt hef ástarfund.
G7
Samt hafa forlögin svo fyrir séð
C7
F
að fyrsta kossinn man ég alla stund.
C7
F
Að fyrsta kossinn man ég alla stund.
F
F6

F

Dm

G7

C

C7

Gm7

F6

Am