A
E
Gott er mjög í kreppu að kætast,
A
D
kynnast fólki, vingast, mætast.
A
E
A
Langt um verður lífið skárra þá.
A
E
Öll við þekkjum ættarmótin,
A
D
árshátíðir, þorrablótin.
A
E
A
A7
Amstri dagsins oft þar gleyma má.
D
D~dim7
A
Saman vinir sveiflast þar í galsa,
E
A
A7
sæla dansins fáu virðist lí k.
D
D~dim7
A
Fætur stíga foxtrott, polka og valsa
B7
E
Eaug
og faðmlög vekja æskurómantí k.
A
E
Látum rætast leynda drauma,
A
D
lífsins vekjum gleðistrauma.
A
E
A
Dönsum þó að drjúpi sviti af brá.
D~dim7
E
A7
B7
A
D
Eaug