C
G
Grænkandi dalur góði
C
gleði mín býr hjá þér,
G
Þar á ég það í sjóði
C
sem þekkast flestum er.
G
G7
C
Blæs mér um vanga blærinn þinn
G
F
C
blessaður æskuvinurinn.
G
Grænkandi dalur góði
C
gleði mín býr hjá þér.
C
G
Við skulum sitja saman
C
syngdu mér lögin þín.
G
Guð minn, hve nú er gaman!
C
Glampandi sólin skín.
G
G7
C
Vina mín kæra, veistu hvað ?
G
F
C
Vorið er okkar, munum það.
G
Við skulum sitja saman
C
syngdu mér lögin þín.
C
G
Grænkandi dalur góði
C
gróanda lífsins skjól,
G
vafinn í vorsins ljóði
C
vermdur af kveldsins sól.
G
G7
C
Brosir við óttu aftanblær
G
F
C
angandi gróður döggin þvær.
G
Grænkandi dalur góði
C
gróanda lífsins skjól.
G
C
F
G7