C
G
Gudda Jóns mikrafón keypti um daginn,
C
hvellum tóni eins og ljón hún söng um bæinn
G
sama lag sérhvern dag bara samba
C
sérhvert kvöld hún sást svo köld kók að þamba.
G
Samba lagið allan daginn gat hún sungið
C
sama braginn þandi slaginn gat hún stungið
G
söng hún glás og varð svo hás af öllu saman
C
eins og mús á sjúkrahús flutt var daman.
G
Gudda Jóns mikrafónnin sinn seldi
C
sér til tjóns hún söng sem ljón djarft hún tefldi.
G
Röddin hvarf og hennar starf gegntóm budda
C
missti hún róminn gerðist tóm hennar budda.
C
Samba lagið allan daginn hafði hún sungið
G
söng svo hátt að nær hún þá hafði sprungið.
G
Söng hún glás og varð svo hás af öllu saman
C
eins og mús á sjúkra hús flutt var daman.
G
C