Gústi Guðsmaður

C
Á Dýrafirði fæddist hann,
G
og ættum það að muna alla tíð.
Dm
Hann ungur fór að stunda sjó,
G
C
G
og stoltur hann við Ægi háði stríð
C
Sjálfselskur hann aldrei var,
C7
F
sem eymdin bjó og dauðinn hjó og skar.
C
hann vildi lifa fyrir þá,
G
C
sem heimurinn á brjóstum sér ei bar.
C
Á Akureyri Gústi var,
G
og átti við hann samtal á þeim stað
Dm
Þeir ræddu um hungrið heimi í,
G
C
G
ef hendur margra hjálpuðust þar að
C
En Guð hann vissi að Gústa sál,
C7
F
að gott var ekki að finna slíkan þjark
C
og Gústi strax að þessu gekk,
G
C
Gústi hafði krafta vit og kjark
C
Hann keypti lítinn bát,
Dm
frá Siglufirði réri hann út á hið bláa haf,
G
og aflann sem hann dró
C
G
til kristniboðs hann alltaf gaf
C
Sjálfur hann í bragga bjó,
C7
F
því barn í sínu hjarta Gústi var
C
um það vissi aldrei neinn,
G
C
hve oft að garði meðeigandann bar
C
Á torgið oft hann Gústi gekk,
G
því trúna vildi Gústi í sérhvern mann
Dm
Oft á því hann aleinn stóð,
G
C
G
en engin áhrif hafði það á hann.
C
Hann vissi hver að verki var,
C7
F
og var ekki að hrökkva neitt í kút
C
í átt til braggans gekk hann þá,
G
C
en orð hans voru lengi að deyja út
C
Hann keypti lítinn bát,
Dm
frá Siglufirði réri hann út á hið bláa haf,
G
og aflann sem hann dró
C
G
til kristniboðs hann alltaf gaf
C
Sjálfur hann í bragga bjó,
C7
F
því barn í sínu hjarta Gústi var
C
um það vissi aldrei neinn,
G
C
hve oft að garði meðeigandann bar
C
Nú er Gústi fallinn frá,
G
og fleyi sínu siglir þar í ró
Dm
Þeir útgerðina færðu um set,
G
C
G
í öllu hreinni og alveg sléttum sjó
C
En aflann allan Gústi fær, að eiga fyrir fórnir þær,
C7
F
sem útgerðinni færði hann jörðu á
C
eins og fyrr í heimi hér,
G
C
er þeir héldu á hafið Sigló frá
C
Hann keypti lítinn bát,
Dm
frá Siglufirði réri hann út á hið bláa haf,
G
og aflann sem hann dró til
C
G
kristniboðs hann alltaf gaf
C
Sjálfur hann í bragga bjó,
C7
F
því barn í sínu hjarta Gústi var
C
um það vissi aldrei neinn,
G
C
hve oft að garði meðeigandann bar

C

Dm

C7

F

G