Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn!
Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn!
Em
G
D
Við siglum beint í austurátt
Em
B7
yfir Atlanshafið fagurbátt,
Em
G
D
og sólin skín á himni hátt.
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn.
Em
G
D
Og seglum skartar gnoðin glatt
Em
B7
eins og glysgjörn snót með nýjan hatt,
Em
G
D
og ögn hún hallar undir flatt.
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn.
Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn!
Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn!
Em
G
D
Og stinnur byr í stögum hvín
Em
B7
eins og strokin séu fíólín
Em
G
D
og aldan freyðir eins og vín.
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn.
Em
G
D
Og óðum styttist áfanginn,
Em
B7
og að okkur flykkist máfurinn
Em
G
D
með gamalkunna sönginn sinn.
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn.
Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn!
Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn!
Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn!
Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn!
Em
G
D
Og nú rýs England upp úr sjó
Em
B7
með sín akurlönd og grænan skóg
Em
G
D
og lyfjagrös og lyng í mó.
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn.
Em
G
D
Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn!
Em
G
D
Hæ, hoppsasí, hæ hoppsa sa!
Em
B7
Em
Vertu kátur núna, nafni minn!
Em
D
B7
G