og ég finn fyrir þér, finn fyrir þér.
og þú flýtur með mér, flýtur með mér.
Ein við fljótum eins og er.
Brengluð tilveran hjá mér tekur lit.
Tilfinningin er svo góð, tekur mig
því heimurinn fer langt fram úr sér.
að við getum ekki falið það sem heldur okkur í.
Ein við fljótum eins og er.
Brengluð tilveran hjá mér tekur lit.
Tilfinningin er svo góð, tekur mig
Allar sálir heimsins gætu ekki dregið mig frá þér.
Lítið augnablikið lengist svo ég aldrei aftur fer.
Engar órólegar hugsanir og engin ósögð orð.
Engar órólegar hugsanir og engin ósögð orð.
Ein við fljótum eins og er.
Brengluð tilveran hjá mér tekur lit.
Tilfinningin er svo góð, tekur mig
Em
D
A
G
C
Cm
Bb
G#
G7
D#m
B
C#
F#m
E