Halló Akureyri

C
G
F
C
C
Halló Akureyri, Akureyri hér kem ég,
F
C
Halló Akureyri, Akureyri hér kem ég.
G
Þær eru gantalegar skvísurnar,
F
C
sem gleðja mann á ýmsan veg.
C
Ég fer beina leið í Sjallann, já beint inn á bar,
F
C
ég fer beina leið á Sjallann, já beint inn á bar.
G
Þar eru gantalegar skvísurnar,
F
C
sem að gefa manni jákvætt svar.
C
Ég ætla að plata þær fljótt, í partý í nótt,
F
C
Halló Akureyri, Akureyri hér kem ég,
G
Þar eru gantalegar skvísur
F
C
sem að gleðja mann á ýmsan veg.
C
F
C
G
F
C
C
En nú er liðin sú nótt, sem leið alltof fljótt,
F
C
ó þú Akureyri, Akureyri nú fer ég,
G
ég er með hroðalega timburmenn,
F
C
sem hrella mann á ýmsan veg.
G
ég er með hroðalega timburmenn,
F
C
sem hrella mann á ýmsan veg.
G
já alveg voðalega timburmenn,
F
C
sem hrella mann á ýmsan veg.
G
ofsalega timburmenn,
F
C
sem hrella mann á ýmsan veg.

G

F

C