Hamingjupakkið

A
Amaj7
F
A
Fyrirgefðu að ég skuli trufla þig.
A
Amaj7
F
A
Afsakaðu yðar töf og þessa bið.
G
F
A
Ég verð fljótur að reyna að heilla þig
G
F
Eg veit ég er ljótur, en reyndu að elska mig.
A
Esus4
Dsus4
Esus4
A
Því ertu svona feiminn
Amaj7
F
A
við gjörvallan heiminn?
A
Því þarftu að vera fullur eins og
Amaj7
F
A
allar þessar bullur?
G
F
A
Þú gætir verið miklu, miklu betri
G
F
A
en ég er því miður með honum Pétri.
Esus4
Dsus4
Esus4
Dsus4
Esus4
Emaj7
Amaj7
Örlög heimsins leggjast ofan á mig
Cmaj7
Bmaj7
og ég svíf inn í heim.
Emaj7
Amaj7
Þar sem enginn skilur mig,
Cmaj7
Bmaj7
Bbmaj7
yrki ég ljóð handa þeim.
Emaj7
Amaj7
Er það satt sem ég heyri
Cmaj7
Bmaj7
að þú yrkir fögur ljóð?
Emaj7
Amaj7
Þú ert í mínum augum maður meiri
Cmaj7
Bmaj7
Bbmaj7
og ég vil verða þitt fljóð.
A
Því syngjum við tvö saman
Amaj7
F
A
því það er svo gaman
Amaj7
F
A
það fer í hæsta topp.
G
En kvöld eitt á kaffihúsi
F
A
að skriftum var hann spurður
G
„Hvaða ljóðastíll er þetta?“
F
A
og ég svaraði strax „leirburður!“
G
„Hvaða ljóðastíll er þetta?“
F
A
og ég svaraði strax „leirburður!“

F

A

Amaj7

Bbmaj7

Dsus4

Esus4

Emaj7

Cmaj7

Bmaj7

G