þótt úti séu snjór og krap
það hljóma hvar sem ég fer
svo sérstæð lög í eyrum mér
jólin koma´ á ný ég spyr ekki að því
ég kominn er í hátíðarskap
Í stofunni er allt svo breytt
en brátt skal húsið skreytt
hver dagur á sinn eigin ilm
allt heimilið sundrað mamma er á hundrað
þótt úti séu snjór og krap
það hljóma hvar sem ég fer
svo sérstæð lög í eyrum mér
jólin koma´ á ný ég spyr ekki að því
ég kominn er í hátíðarskap
Við sjónvarpið er plássið nægt
margt barn þar situr þægt
og pabbi fer í draugfín föt
er loks berast hljómar, sem bera með sér heilög jól
þótt úti séu snjór og krap
það hljóma hvar sem ég fer
svo sérstæð lög í eyrum mér
jólin koma´ á ný ég spyr ekki að því
ég kominn er í hátíðarskap
þótt úti séu snjór og krap
það hljóma hvar sem ég fer
svo sérstæð lög í eyrum mér
jólin koma´ á ný ég spyr ekki að því
ég kominn er í hátíðarskap
A
Bm
B7
D6
Dmaj7
Em
G
F#m
A#
Fm
D
Am7
D#
Cm
D#6
D#maj7