Heimilisfriður veiðimannsins

G~
C~
D~7
Gaman væri að veiða með þér
G~
C~
en vandamálið það er,
D~7
að þú ert alltof ónýt við streð.
G~
C~
Við getum ekki haft þig með.
C
Aha, heyra þetta.
F
Bb
F
Bb
Þér ferst að tala eins og Tarsan til mín,
F
Bb
F
tæplega kvensterkur og feitur sem svín.
G7
C7
Þú sérð ekkert nema silung og lax
G7
C7
svífandi í loftinu – ja það er nú bags
F
Bb
F
D7
að eyða öllum helgum við að hanga úti í á
G7
C7
F
og koma heim með tvo og þrjá.
G~
C~
D~7
Þetta er heilbrigt og heillandi sport, (Hún) Það er nú helst!
G~
C~
og þekkist hvergi raup eða gort. (Hún) Þú segir ekki!
D~7
Þetta er framleiðsla og forretning góð,
G~
C~
sem sæmir fiskiþjóð.
C
Aha, heyra þetta.
F
Bb
F
Bb
Á nú að telja manni trú um það hér,
F
Bb
F
að tittirnir sem þú ert að veiða handa mér
G7
C7
borgi allt þitt bruðl og sukk,
G7
C7
brennivín og kvennakrukk.
F
Bb
F
D7
Nei, slíkir atvinnuvegir eru alls ekkert vit,
G7
C7
F
án þess að haft sé eftirlit.
G~
C~
D~7
Nei – nú varð mér um og ó. (Hún) Hvað meinarðu?
G~
C~
Finnst þér ég veiði ekki nóg? (Hún) Sagði ég það?
D~7
Þar er ég sammála þér – það veit guð. (Hún) Mikið var!
G~
C~
En það er ansi mikið puð. (Hún) Ha?
A7
Ég sagði að það væri það.
D
E7
Að lifa í hjónabandi hávaðalaust
A
D
og hamast sumarið allt fram á haust,
E7
við að veiða alls ekki neitt.
A
D
Auðvitað finnst frúnni það leitt,
G
A
D
vill enga veiðimennsku – og þó
G
A
D
af því við veiðum ekki nóg.

F

A7

G7

G~

C~

G

C7

C

A

E7

D7

D~7

D

Bb